Androcles and the Lion

D¾misaga Es—ps um g—ðvild og vinskap endursšgð ‡ einfaldan h‡tt og er vel til þess falin að efla œthald við lesturinn. Það var erfitt að vera þr¾ll ’ R—m til forna og Andr—kles flýr œt ’ sk—g þar sem hann hittir fyrir lj—n. Geta þr¾llinn og þessi st—ra skepna hj‡lpast að?

 

H¾gt að hlaða niður kennsluleiðbeiningum og verkefnum/svšrum œr þessari b—k með þv’ að smella ‡ Verkefni undir myndinni.

 

Þessi b—kaflokkur hefur verið þr—aður ’ samstarfi við sŽrfr¾ðinga ’ lestri við Roehampton h‡sk—la ’ Bretlandi og b—kinni fylgir CD hlj—ðdiskur með lestri sšgunnar b¾ði með breskum og amer’skum framburði.

 

Sagan er 794 orð og 260L samkv¾mt Lexile þyngdarstuðlinum.