The Reluctant Dragon
Skemmtileg saga fyrir bšrn sem farin
eru að lesa ‡ ensku upp ‡ eigin spýtur.
Hver hefur heyrt um dreka sem ekki
hefur gaman af þv’ að berjast? Hvað gerist þ‡ þegar
drekabaninn m¾tir ‡ sv¾ðið?
H¾gt að hlaða niður
kennsluleiðbeiningum og verkefnum/svšrum œr þessari b—k með
þv’ að smella ‡ Verkefni undir myndinni.
Þessi b—kaflokkur hefur
verið þr—aður ’ samstarfi við sŽrfr¾ðinga ’ lestri
við Roehampton h‡sk—la ’ Bretlandi og b—kinni fylgir CD hlj—ðdiskur
með lestri sšgunnar b¾ði með breskum og amer’skum framburði.
Sagan er 671 orð og 340L
samkv¾mt Lexile þyngdarstuðlinum.