The Emperor and the Nightingale
Þetta s’gilda ¾vintýri
eftir H.C.Andersen er endursagt ‡ einfaldan h‡tt fyrir bšrn sem eru farin
að lesa ‡ ensku upp ‡ eigin spýtur. N¾turgalinn sšng svo fallega
að allir sem ‡ hann hlýddu d‡ðust að honum. Þegar
keisarinn ’ K’na fŽkk svo nýjan sšngfugl gerðan œr gulli og
skreyttan rœb’num heillaðist hann af honum. Hvað varð þ‡ um n¾turgalann?
Fallega myndskreytt b—k af Graham
Philpot.
H¾gt að hlaða niður
kennsluleiðbeiningum og verkefnum/svšrum œr þessari b—k með
þv’ að smella ‡ Verkefni undir myndinni.
Þessi b—kaflokkur hefur
verið þr—aður ’ samstarfi við sŽrfr¾ðinga ’ lestri
við Roehampton h‡sk—la ’ Bretlandi og b—kinni fylgir CD hlj—ðdiskur
með lestri sšgunnar b¾ði með breskum og amer’skum framburði.
Sagan er 831 orð og 350L
samkv¾mt Lexile þyngdarstuðlinum.