The Daydreamer

Ein af d¾misšgum Es—ps endursšgð fyrir byrjendur ’ ensku.  Daisy ‡ enga peninga en hœn hefur šflugt ’myndunarafl!  Þegar b—ndinn býður henni gullpening fer hana að dreyma um allt sem hœn g¾ti keypt ... en þ‡ gerist —happið!

 

Aftast ’ b—kinni eru lestengd verkefni en einnig er h¾gt að hlaða niður kennsluleiðbeiningum og verkefnum/svšrum með þv’ að smella ‡ Verkefni undir myndinni.

 

Þessi b—kaflokkur hefur verið þr—aður ’ samstarfi við sŽrfr¾ðinga ’ lestri við Roehampton h‡sk—la ’ Bretlandi og b—kinni fylgir CD hlj—ðdiskur með lestri sšgunnar b¾ði með breskum og amer’skum framburði.

 

Sagan er 125 orð að lengd og 190L samkv¾mt Lexile þyndarstuðlinum.